News

Listasafn Islands

AFMÆLISTÓNLEIKAR MOZARTS, Kjarvalsstöðum, sunnudaginn 27. janúar kl. 20:00

Flytjendur eu Krystyna Cortes og Valgerður Andrésdóttir píanóleikarar, Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari, Þórunn Ósk Marinósdóttir víóluleikari og Einar Jóhannesson klarinettuleikari. Helgi Jónsson mun spjalla um tónskáldið og tónlistina sem flutt verður.

Aðgöngumiðasala við innganginn.

Nánari upplýsingar veitir Laufey Sigurðardóttir í síma 551-4338.Printed of the web Reykjvik Art Museum, www.reykjvikartmuseum.is 04.40.2015