News

Listasafn Islands

Gjörningaklúbburinn, Litið yfir farinn veg, Sunnudag 23. september kl. 15

Gjörningaklúbburinn kom inn í íslenskt myndlistarsamfélag með ferskum andblæ þar sem kossar, kampavín og gleði voru í forgrunni, þvert á viðteknar venjur myndlistarmanna þess tíma. Á ellefu ára starfstíma Gjörningaklúbbsins hafa fulltrúar hans komið víða við en megin þorri verkanna á sýningunni er byggður á gjörningum. Jafnframt hafa þær unnið fjölmörg verk í samstarfi við aðra listamenn og einstaka hópa eins og slökkvilið og björgunarsveitir svo eitthvað sé nefnt.

Printed of the web Reykjvik Art Museum, www.reykjvikartmuseum.is 06.58.2015