News

Listasafn Islands

Helgi Gíslason Listamannsspjall Sunnudaginn 16. september kl. 15:00

Helgi er vel kunnur fyrir brons- og gifsmyndir sínar sem hafa verið sýndar víða hér á landi og erlendis. Á sýningu Kjarvalsstaða sýnir listamaðurinn nýjar lágmyndir sem er miðill sem Helgi sér sem „einstigi milli tvívíddar og þrívíddar”.

Helgi Gíslason fæddist 1947 og stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands frá 1965-70 og síðan við Valand listaháskólann í Gautaborg 1971-76.
Sýningin stendur til 14. október.Printed of the web Reykjvik Art Museum, www.reykjvikartmuseum.is 01.53.2015