News

Listasafn Islands

Jóhannes Atli Hinriksson Fimmti listamaður D-salarins Föstudagur 31. ágúst kl. 20:00

Jóhannes hefur getið sér orð fyrir kraftmiklar innsetningar úr grófum og ódýrum efnum. Innsetningarnar hans byrja oft með óljósri hugmynd eða frásögn en í sköpunarferlinu leyfir listamaðurinn verkunum  að þróast og breytast að sjálfsdáðum.

Jóhannes Atli Hinriksson útskrifaðist með BA-gráðu frá Listaháskóla Íslands árið 2000 og MFA-gráðu frá School of Visual Arts í New York árið 2005.
Sýningarstjóri er Hafþór Yngvason

Sjá hér nánar um sýningar D-salarins.

Listamannsspjall:
Sunnudaginn 2. september kl. 15:00 munu Hafþór Yngvason og Jóhannes Atli ræða um sýninguna.Printed of the web Reykjvik Art Museum, www.reykjvikartmuseum.is 05.29.2015