News

Listasafn Islands

Íslenski safnadagurinn 8. júlí!

KJARVALSSTAÐIR
OPIÐ 10 - 17
LEIÐSÖGN KL. 15
K – þátturinn - Málarinn Jóhannes S. Kjarval
Á sýningunni er varpað nýju ljósi á verk Kjarvals. Sýningarstjóri: Einar Garibaldi Eiríksson.
KVIKA
Ein viðamesta sýning sem sett hefur verið upp á íslenskri samtímahönnun þar sem rúmlega áttatíu hönnuðir sýna verk sín.
Kveikja – Opin listsmiðja
Gestum safnsins er boðið að virkja eigin sköpunarkraft.

HAFNARHÚS
OPIÐ 10 - 17
LEIÐSÖGN KL. 15
Errósafnið
Mörg af lykilverkum meistara Erró.
MY OZ - Roni Horn
Ein yfirgripsmesta sýning á verkum þessa heimskunna listamanns sem haldin hefur verið á Norðurlöndum.
D4 Daníel Karl Björnsson
Daníel Björnsson er fjórði, ungi listamaðurinn sem sýnir í sýningaröð D-salarins.

ÁSMUNDARSAFN
OPIÐ 10 - 16
Ásmundur Sveinsson – Lögun línunnar
Á sýningunni er lögð áhersla á abstraktverk Ásmundar.
Þjóðsögur - Munnmælasögur
Sýning á verkum íslenskra teiknara sem tókust á hendur það verkefni að myndskreyta þjóðsögur úr munnlegri geymd.Printed of the web Reykjvik Art Museum, www.reykjvikartmuseum.is 03.38.2015