News

Listasafn Islands

FRESTUN Á FYRIRLESTRI DARRA!

Darri á verk á yfirstandandi sýningu Hafnarhússins, Tilraunamaraþoni en þar býður hann áhorfandanum að ganga inn í rými sem lokast og ekki er hægt að yfirgefa að vild. Hann nýtir hljóð og ljós til að til að hafa áhrif á upplifun áhorfandans af rýminu. Annað verk Darra sem vakið hefur athygli hér á landi er verk sem hann vann í leikfimisal Austurbæjaraskóla á Menningarnótt 2007. Darri útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2000 og stundaði framhaldsnám í Hollandi og Þýskalandi. Darri hefur sýnt verk sín á alþjóðlegum sýningum og haldið einkasýningar bæði í Evrópu og Bandaríkjunum. Darri býr og starfar í Berlín.
Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsi er opið til kl. 22 á fimmtudögum.
Nánari upplýsingar:
www.darrilorenzen.net 
www.projectgentili.it 

Printed of the web Reykjvik Art Museum, www.reykjvikartmuseum.is 30.28.2015