News

Listasafn Islands

SÝNINGARSTJÓRASPJALL ÆSU SIGURJÓNSDÓTTUR UM ÆGIFEGURÐ SUNNUDAGINN 10. ÁGÚST KL. 15:00

Sýningin spannar allt frá ljósmyndum frá fyrri hluta tuttugustu aldar til innsetninga sem ungir og þekktir, íslenskir listamenn hafa gert. Sýningin var fyrst á dagskrá á Bozar í Brussel á hátíðinni Iceand on the Edge 2008. Landsbankinn er aðalstyrktaraðili sýningarinnar en Menntamálaráðuneytið kom einnig að gerð hennar í Brussel. Listamenn eru Anna Hallin, Daníel Þorkell Magnússon, Gjörningaklúbburinn, Halldór Ásgeirsson, Hrafnkell Sigurðsson, Hreinn Friðfinnsson, Kristján Guðmundsson, Ólafur Elíasson, Olga Bergmann, Pétur Thomsen, Ragnar Kjartansson, Sigurður Guðjónsson, Spessi og Vigfús Sigurgeirsson.


AÐGANGUR ÓKEYPIS
LISTASAFN REYKJAVÍKUR ER SAFNIÐ ÞITTPrinted of the web Reykjvik Art Museum, www.reykjvikartmuseum.is 08.13.2015