News

Listasafn Islands

ERRÓ Í PARÍS

ERRÓ Í PARÍS
Þeir sem eru á leið til Parísar ættu ekki að láta nýtt verk eftir Erró fram hjá sér fara. Verkið setti Erró upp á stærstu og flottustu verslunarmiðstöð borgarinnar, BHV á Rue de Rivoli 31. maí síðastliðinn. Þann 18. júní er svo ætlunin að taka verkið niður í smábútum og gefa fólki sem er á götunni ásamt steinprenti af verkinu sjálfu.

Sjá hér nánar Printed of the web Reykjvik Art Museum, www.reykjvikartmuseum.is 01.34.2015