News

KLASSÍK Á KJARVALSSTÖÐUM MIÐVIKUDAGINN 12. MARS KL. 20:00

Efnisskrá:
Idyl – Nína Margrét Grímsdóttir – píanó
Sönglög – Signý Sæmundsdóttir, sópran og Þóra Fríða Sæmundsdóttir, píanó
Píanótríó í a moll – Auður Hafsteinsdóttir, fiðla, Sigurgeir Agnarsson, selló
og Nína Margrét Grímsdóttir, píanó
HLÉ
Fiðlusónata í F dúr – Rut Ingólfsdóttir, fiðla og Richard Simm, píanó
Þjóðsöngurinn og önnur kórverk – Hamrahlíðakórinn
stjórnandi Þorgerður Ingólfsdóttir

Flytjendur eru allir félagsmenn F.Í.T. og hafa nýverið hljóðritað þessi verk Sveinbjörns.  Kórtónlist hans hefur þó legið í þagnargildi og er því sérstaklega áhugavert að fá að hlýða á fjögur kórverk auk Þjóðsöngsins á þessum tónleikum.  Ríkisútvarpið mun hljóðrita tónleikana.

Að tónleikum loknum verður boðið upp á léttar veitingar.

Aðgangseyrir er kr. 1.500. Frítt fyrir gesti undir 21 árs aldri og listaskólanemendur.

Print Go back
 

Mobile | Contact us | Sitemap | Large/small     

 

 

Hafnarhus

Visit the museum
Open: 10:00 - 17:00
Thursday 10:00 - 20:00
 

Kjarvalsstadir

Visit the museum
Open 10 a.m. - 5 p.m.

 

 

 

Asmundarsafn

Visit the museum
1. May - 30. Sep. 10-5
1. Oct. - 30. Apr. 1-5