Families | artmuseum.is

Families

Listasafn Reykjavíkur er opið fjölskyldum og barnafólki. Boðið er upp á opnar smiðjur og viðburði fyrir yngri gestina sem eru auglýstir sérstaklega í viðburðardagatali safnsins. Aðgangur er ókeypis. 

Fjölskyldubæklingur er til í öllum safnhúsunum með áfastri grímu fyrir yngstu gestina. Bæklingurinn svarar ýmsum algengum spurningum varðandi listina og hefur að geyma skemmtilegan fróðleik um samtímalist og fjölbreytta miðla listarinnar. Svo auðvitað fylgir gríman með, en það getur verið skemmtilegra að skoða myndlist í dulargervi. 

Moment

In Hafnarhús the youngest visitors are welcome to stop by a little workshop called Moment – a place to create. There they can have a creative moment with material to work with between exhibitions. Everyone is welcome to the workshop, which is on the second floor of Hafnarhús. Free admission.

Hugmyndasmiðjan

The Idea Lab is located in Kjarvalsstaðir and is open to all visitors free of charge. It is especially designed to inspire children and adults in creative collaboration by studying visual art, encouraging people to discover something new, and to be influenced by the world of art.